“Non-spill” kerfið virkar á þá leið að rörið opnast þegar barnið sýgur það og vökvinn flæðir út um rörið. Hins vegar flæðir enginn vökvi þegar rörið er ekki sogið. Málinu fylgir lok sem skýlir rörinu fyrir óhreinindum þegar það er ekki í notkun.
Difrax vörurnar eru þróaðar í samvinnu við læknateymi sem m.a. samanstendur af barnalæknum, talmeinatæknum, tannlæknum, mjólkursérfræðingum og næringarráðgjöfum.
Allar Difrax vörurnar eru BPA fríar.